laugardagur, febrúar 19, 2005

Schwarzwaldklinik


Nú geta aðdáendur þýskra sápuópera tekið upp gleði sýna á ný. Það er byrjað að framleiða nýja þáttaröð af Sjúkrahúsinu í Svartaskógi, eða Die Schwarzwaldklinik, Die nächste generation. Það er örugglega bara tímaspursmál hvenær RUV kaupir eina þáttaröð, sem eru um 800 þættir, og leyfir okkur Íslendingum að njóta þýsks gæða efnis. Ef ekki þá byrja ég á undirskriftasöfnun til að þrýsta á þá.
Posted by Hello

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

þetta eru svo sannarlega góðar fréttir...
Kiddý

3:46 e.h.  
Blogger Sigurður. said...

Blessud Kiddý. Já núna er bara ad bída og vona ad RUV geri eitthvad í málunum.

9:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home