föstudagur, maí 12, 2006

Hún líkist mér.
Herdís hefur fengið sömu beyglu á vinstra eyra og pabbinn...
Við erum búinn að skipta um yfir 30 bleyjur síðan hún fæddist á þriðjudaginn. Þvottavélin okkar er búinn að vera í gangi dag og nótt. Hörku vel frá þýska hergagnaframleiðandanum Simens, Siwamat plus 285. Örugglega eitthvað sterkt í henni. Læt fylgja mynd af henni seinna...
Á morgun kemur ljósmóðirin og kennir okkur að baða Herdísi litlu. Ég er mjög spenntur.
Jæja ég er farinn að skipta um bleyju þrjátíuogeitthvað....

1 Comments:

Blogger Kristinn said...

Glæsileg eyru Siggi!

10:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home