fimmtudagur, maí 11, 2006

Sko þetta gat maður.Dóttir mín Herdís fæddist 9. maí kl kl1857.
Ég er geðveikt ánægður.

7 Comments:

Blogger Kári said...

Til hamingju!

11:52 e.h.  
Blogger árný said...

Kæru foreldrar, til hamingju með stúlkuna!! Kveðja Árný, Súni og Jón Darri.

11:49 f.h.  
Blogger Sigga said...

Já, þetta gastu!
Og ekkert smá flottur árangur líka. Innilega til hamingju öllsömul. Boða sjálfa mig hérmeð í heimsókn á Njarðargötuna í kringum 17. júní að skoða og klípa krónprinsessuna Herdísi!

Bestu kveðjur frá gamla landinu.

11:49 f.h.  
Blogger V said...

Enn og aftur til lukku með stúlkuna. Þessi stúlka er greinilega með það besta úr tveimur heimum - franska sjarmann og fríðleikann frá Rauðanes ættinni. Og ekki er nafnið af síðri endanum.

Bestu kveðjur,
Viggi frændi!

1:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með dúlluna ;0* Hildur H.

2:14 e.h.  
Blogger Sigurður. said...

Takk Takk,
Að sjálfsögðu eriði velkomin að skoða.
S.

2:35 e.h.  
Blogger Kristinn said...

Vel að verki staðið! Gullfallegt barn. Til hamingju!

5:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home